Um okkur 

Við þjónustum Húsfélög í alhliða umsjón fasteigna.
Markmið okkar er að einfalda daglegan rekstur húsfélagsins og minnka álag á stjórnarfólk.

Almennt viðhald, eftirlit, umhirða á lóð, uppsetning á búnaði, viðgerðir og veitum stjórnum ráðgjöf.
Hafðu samband umsjon@solbergsameignir.is